Monday, October 3, 2011

af menntamálum

Heimsótti Akureyri í tvo daga - kynntist mjög spennandi þróunarstarfi í MA og hlustaði á nokkra frábæra fyrirlestra á þingi Skólaþróunarseturs HA. Sérstaklega var ég hrifinn af innleggi Ágústs Ólasonar úr Nolló - mig langaði bara að verða lítill aftur og fara í Nolló! Sé ekki  betur en þar séu í gangi gríðarlega spennandi hlutir, og ég held að í MA og Nolló (og miklu víðar) sé að finna skýrar vísbendingar um hvert skólar landsins eiga að stefna.


Birt á Facebook 10. apríl 2010

No comments:

Post a Comment