Tengi hér á grein eftir mig í Vísi, svona til að halda til haga - Breytingar í framhaldsskólum. Það hafa orðið líflegar og skemmtilegar umræður um þetta á féalgsmiðlum hjá mér, og ég vil halda til haga að
- þriggja anna kerfið með lotum var þróað í MS en ekki í FG
- spannakerfi (fjórar annir) hefur verið þróað í Menntaskólanum á Egilsstöðum
- fjarnám á framhaldsskólastigi er mjög öflugt og að líkindum einstakt á heimsvísu
- MH var með 3 anna kerfi þegar skólinn var stofnaður, en þá var ekki komið áfangakerfi
No comments:
Post a Comment